fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Leikhús

Halldóra segir upp hjá Borgarleikhúsinu og Listaháskólanum – „Ég ætla að verða atvinnulaus“

Halldóra segir upp hjá Borgarleikhúsinu og Listaháskólanum – „Ég ætla að verða atvinnulaus“

Fókus
06.12.2023

Leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir hefur sagt upp samningi sínum við Borgarleikhúsið þar sem hún hefur starfað í 27 ár. Einnig prófessorsstöðu sinni hjá Listaháskóla Íslands. Halldóra greindi frá þessu í nýjasta þætti hlaðvarpsins Stjörnuspeki. Sagði hún ástæðuna þá að hún ætti erfiðara með að „kveikja eldinn“ fyrir hverja sýningu. Halldóra hefur slegið í gegn í sýningunni 9 Líf Lesa meira

Yfirburðastaða Borgarleikhússins

Yfirburðastaða Borgarleikhússins

Fréttir
08.06.2019

Gríman verður veitt bráðlega og búast flestir við því að Borgarleikhúsið standi uppi sem sigurvegari. Er sýningin Ríkharður III talin sigurstranglegust í ár. Leikhúsið hefur unnið verðlaunin Sýning ársins síðan 2015. Borgarleikhúsið er því ekki aðeins með alþýðlegri sýningar en Þjóðleikhúsið heldur einnig faglegri. Þegar kemur að barnasýningum verður munurinn á stóru leikhúsunum, Borgarleikhúsinu og Lesa meira

Bryndís Scram skrifar um Hvað er í blýhólknum: Hefur eitthvað breyst?

Bryndís Scram skrifar um Hvað er í blýhólknum: Hefur eitthvað breyst?

28.03.2018

Bryndís Schram skrifar um leiklestur Í Hannesarholti, 22.mars, 2018 Hvað er í blýhólknum? Höfundur: Svava Jakobsdóttir Stjórnandi: Þórhildur Þorleifsdóttir Persónur og leikendur: Guðbjörg Thoroddsen, Anna Einarsdóttir, Jón Magnús Arnarsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason, Hanna María Karlsdóttir Um þessar mundir eru nákvæmlega fimmtíu ár síðan stúdentar við Sorbonne háskóla gerðu byltingu og hættu ekki Lesa meira

Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?

19.03.2018

Bryndís Schram fjallar um sýningu Borgarleikhússins: ROCKY HORROR SHOW sem frumsýnt var 17. Mars Höfundur: Richard O´Brian Íslenskur texti: Bragi Valdimar Skúlason Leikstjórn: Marta Nordal Leikarar: Arnar Dan Kristjánsson, Björn Stefánsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir,  Páll Óskar Hjálmtýsson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Valdimar Guðmundsson, Valur Freyr Einarsson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af