Leikhópurinn Lotta: Leggur land undir fót í tólfta sinn og núna með Gosa
22.05.2018
Leikhópurinn Lotta mun að vanda ferðast um landið í sumar, en það er tólfta sumarið í röð, og í þetta sinn er það fjölskyldusýning sem Lotta býður upp á. Í sumar hefur hópurinn ákveðið að kynnast betur spýtustráknum Gosa og ber nýjasta leikritið nafn hans. Sagan um Gosa gerist inni í Ævintýraskóginum en eins og Lesa meira