fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

leikföng

Innköllun á leikföngum vegna krabbameinsvaldandi efna

Innköllun á leikföngum vegna krabbameinsvaldandi efna

Fréttir
16.10.2024

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur tilkynnt um allsherjar innköllun á leikföngum frá RUBBABU þar sem við prófun á vörunum kom í ljós að þau innihalda efni sem geta verið krabbameinsvaldandi. Tilkynningin fer hér á eftir í heild sinni: Innköllun á leikföngum frá RUBBABU. Allsherjar innköllun stendur nú yfir á RUBBABU leikföngum sem eru úr mjúku gúmmíi Lesa meira

Vinsælar gelkúlur stórhættulegar ungabörnum – Geta þanist út í iðrum og eyrum

Vinsælar gelkúlur stórhættulegar ungabörnum – Geta þanist út í iðrum og eyrum

Fréttir
10.09.2023

Samkeppnis og neytendasamtök, meðal annars í Írlandi og Kanada, hafa gefið út viðvaranir vegna gelkúlna sem notaðar eru í leikfangabyssur. Kúlurnar, sem heita Orbeez, eru mjög vinsælar og til eru fjölmörg myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem kúlurnar eru notaðar í hinar ýmsu tilraunir. Samkvæmt CCPC, samkeppnis og neytendaverndarsamtökum Írlands, hafa vinsældir kúlnanna aukist mjög mikið Lesa meira

Hasarkallar BootFoot Toys slá í gegn og „skúta upp á bak“ – „Gaman að nota húmor til að koma skilaboðum á framfæri“

Hasarkallar BootFoot Toys slá í gegn og „skúta upp á bak“ – „Gaman að nota húmor til að koma skilaboðum á framfæri“

Fókus
03.08.2023

Í Myrkraverk galleríi, sem er lítið rými við regnbogagötuna á Skólavörðustíg, kennir margra grasa. Meðal þeirra listamanna sem þar sýna og selja list sína er BootFoot Toys sem er með muni, meðal annars fígúrur, eða hasarkallar, sem bera nafn listamannsins. Nýjasta lína hans eru eggjakallarnir, sem undanfarnar vikur hafa verið að „skúta upp á bak“ í auglýsingaherferð Samgöngustofu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af