fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Leikdómur

Leikdómur: „Hressileg ádeila og sýningin í heild er hlaðin vísunum, táknum og tilefnum til að hlæja dátt“

Leikdómur: „Hressileg ádeila og sýningin í heild er hlaðin vísunum, táknum og tilefnum til að hlæja dátt“

Fókus
26.09.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu GRAL leikhópsins, Svartlyng, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag í Tjarnarbíói. Nýtt íslenskt verk, Svartlyng eftir Guðmund Brynjólfsson, var frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 21. september. Það er leikhópurinn GRAL sem stendur að sýningunni í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. Titill verksins er margslunginn. Í Lesa meira

Leikdómur: „Og í því spennufalli sem varð eftir átökin var ljóst að bæði Nóru og Þorvald langaði svolítið til að sættast og byrja aftur að vera saman“

Leikdómur: „Og í því spennufalli sem varð eftir átökin var ljóst að bæði Nóru og Þorvald langaði svolítið til að sættast og byrja aftur að vera saman“

Fókus
25.09.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Dúkkuheimili annar hluti, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag. Et dukkehjem (1879) eftir Henrik Ibsen er eitt áhrifamesta leikrit leiklistarsögunnar. Það hefur verið sagt að þegar Nóra gekk út af heimili þeirra Þorvalds Helmer og skellti Lesa meira

Leikdómur: Ronja Ræningjadóttir – „Meiri áhersla á þroskasöguna en hetjuhlutverkið“

Leikdómur: Ronja Ræningjadóttir – „Meiri áhersla á þroskasöguna en hetjuhlutverkið“

Fókus
19.09.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Þjóðleikhússins, Ronja Ræningjadóttir, sem frumsýnd var síðastliðinn laugardag. Þjóðleikhúsið opnar leikárið með gullfallegri sýningu á söngleiknum um Ronju ræningjadóttur, eftir skáldsögu Astrid Lindgren, í leikstjórn Selmu Björnsdóttur. Faðir og dóttir Ronja ræningjadóttir (1981) var síðasta Lesa meira

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Ronju Ræningjadóttur – „Salka Sól var dásamleg Ronja, í einu orði sagt“

Silja Aðalsteins skrifar leikdóm um Ronju Ræningjadóttur – „Salka Sól var dásamleg Ronja, í einu orði sagt“

Fókus
17.09.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um Ronju Ræningjadóttur sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Höfundur: Astrid Lindgren Leikgerð: Annina Enckell Tónlist og söngtextar: Sebastian Þýðing leiktexta: Þorleifur Hauksson Þýðing söngtexta: Böðvar Guðmundsson Leikstjóri: Selma Björnsdóttir Leikarar:  Salka Sól Eyfeld, Sigurður Þór Óskarsson, Örn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af