fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Leikdómur

Leikdómur: Núna 2019-„Þrjú verk ólík innbyrðis, en undirliggjandi óhugnaður í þeim öllum“

Leikdómur: Núna 2019-„Þrjú verk ólík innbyrðis, en undirliggjandi óhugnaður í þeim öllum“

Fókus
06.02.2019

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Núna 2019, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Borgarleikhúsið endurtekur verkefnið NÚNA frá 2013 og kynnir fyrir landsmönnum þrjú ung leikskáld, þau Hildi Selmu Sigbertsdóttur, Þórdísi Helgadóttur og Matthías Tryggva Haraldsson í NÚNA 2019. Leikskáldin sömdu hvert fyrir sig um þrjátíu mínútna langt Lesa meira

Leikdómur: Heima er best-„Efnistökin voru frumleg og mjög áhugaverð en úrvinnsla hugmyndarinnar var ekki fullkomin“

Leikdómur: Heima er best-„Efnistökin voru frumleg og mjög áhugaverð en úrvinnsla hugmyndarinnar var ekki fullkomin“

Fókus
06.02.2019

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Heima er best, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Þjóðleikhúsið í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning frumsýndi um helgina sýninguna Velkomin heim. Verkið er sýnt í Kassanum og er einleikur. Það er María Thelma Smáradóttir sem leikur og er auk þess höfundur sýningarinnar. Lesa meira

Leikdómur: Rejúníon- „Marglaga verk um lífið“

Leikdómur: Rejúníon- „Marglaga verk um lífið“

Fókus
10.12.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Rejúníon, sem sýnt er í Tjarnarbíói. Leikhópurinn Lakehouse frumsýndi á dögum verkið Rejúníon eftir nýja íslenska leikskáldið Sóleyju Ómarsdóttur. Leikstjórn er í höndum Árna Kristjánssonar. Sviðsrýmið er Tjarnarbíó. Allur tilfinningaskalinn Rejúníon gerist í íslenskum samtíma og fjallar um Júlíu (Sólveig Guðmundsdóttir), eftirsóttan ferlafræðing sem Lesa meira

Leikdómur: Kabarett – „Full ástæða til að byrja að hlakka til að sjá meira frá þeim“

Leikdómur: Kabarett – „Full ástæða til að byrja að hlakka til að sjá meira frá þeim“

Fókus
09.12.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Leikfélags Akureyrar, Kabarett, sem frumsýnt var 26. október. Marta Nordal er nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.  Við hana eru bundnar miklar vonir því að sýningar hennar með hinum frábæra leikhópi „Aldrei óstelandi“ voru með því Lesa meira

Leikdómur: Dísablót – „Verkin tvö eru mjög ólík og skapa áhugaverða andstæðu“

Leikdómur: Dísablót – „Verkin tvö eru mjög ólík og skapa áhugaverða andstæðu“

Fókus
07.12.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Dísablót, sem sýnt er í Borgarleikhúsinu. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi Dísablót á Nýja sviði Borgarleikhússins þann 17. nóvember. Sýningin var hluti af sviðslistahátíðinni Spectacular og saman stóð af tveimur fimmtíu mínútna löngum verkum: Verk nr. 1 eftir Steinunni Ketilsdóttur við tónlist Áskels Harðarsonar og Pottþétt myrkur eftir Ernu Lesa meira

Leikdómur: Insomnia – „Hvar varst þú árið 2004 þegar síðasti Friends-þátturinn var sýndur?“

Leikdómur: Insomnia – „Hvar varst þú árið 2004 þegar síðasti Friends-þátturinn var sýndur?“

Fókus
27.11.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Insomnia, sem sýnt er í Kassanum, Þjóðleikhúsinu. Leikhópurinn Stertabenda flytur verkið Insomnia sem sýnt er í Kassanum í Þjóðleikhúsinu undir leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur. Höfundur verksins er danska leikskáldið Amalie Olesen ásamt leikhópnum Stertabendu sem saman stendur af leikurunum Bjarna Snæbjörnssyni, Maríu Hebu Lesa meira

Leikdómur: Samþykki – „Ólík staða kynjanna gagnvart lögunum og hin staurblinda „réttvísi“ er raunverulegt efni leikritsins“

Leikdómur: Samþykki – „Ólík staða kynjanna gagnvart lögunum og hin staurblinda „réttvísi“ er raunverulegt efni leikritsins“

Fókus
16.11.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Þjóðarleikhússins, Samþykki, sem frumsýnt var 26. október. Leikritið Samþykki er eftir breska leikskáldið og leikstjórann Ninu Raine. Eitt fyrri verka hennar, Tiger Country, sá ég í Hampstead Theatre 2015. Það fjallar um afmennskun heilsugæslunnar bresku, fjári Lesa meira

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Fókus
13.11.2018

Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild Háskóla Íslands,  skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu Borgarleikhússins, Tvískinnungur, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag. Tvískinnungur er fyrsta leikverk Jóns Magnúsar Arnarssonar en hann er langt frá því að vera byrjandi sem sviðslistamaður og skáld. Jón Magnús hefur lengi verið þekktur sem rappari Lesa meira

Leikdómur – „Bráðskemmtilegt verk um hugarangur nútímamannsins; samviskubitið sem er alla að drepa“

Leikdómur – „Bráðskemmtilegt verk um hugarangur nútímamannsins; samviskubitið sem er alla að drepa“

Fókus
11.10.2018

Ingibjörg Þórisdóttir doktorsnemi í þýðingafræðum skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Griðastað, sem frumsýnt var síðastliðinn laugardag í Tjarnarbíói. Það er ávallt eftirtektarvert þegar nýir höfundar koma fram á sjónarsviðið. Matthías Tryggvi Haraldsson útskrifaðist af sviðslistabraut Listaháskólans í vor og var leikritið Griðastaður útskriftarverkefni hans.  Var það sýnt í Smiðjunni á Sölvhólsgötu, húsnæði LHÍ, í Lesa meira

Leikdómur: „Verkið flytur mann ekki alla leið til tunglsins“

Leikdómur: „Verkið flytur mann ekki alla leið til tunglsins“

Fókus
03.10.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um Fly Me To The Moon, sem frumsýnt var síðastliðinn föstudag í Þjóðleikhúsinu. Tvíleikurinn Fly me to the moon eftir Marie Jones var frumsýndur í leikstjórn höfundar í Þjóðleikhúsinu 28. september. Það eru þær Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Anna Svava Knútsdóttir sem fara með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af