fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Leigusamningur

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Gjaldþrota fyrirtæki Quang Le skipað að endurgreiða lyklagjald vegna leigusamnings sem aldrei var efndur

Fréttir
Fyrir 1 viku

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar leigu á atvinnuhúsnæði nánar tiltekið leigu á rými fyrir veitingastað í húsnæði þar sem til stóð að opna mathöll en ekkert varð af því eftir að forsvarsmaður fyrirtækisins sem leigði út rýmið og ætlaði að standa fyrir opnun mathallarinnar var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Lesa meira

Bar við kvíða vegna myglu, kulda, rafmagnstruflana og pöddugangs en hafði ekki erindi sem erfiði

Bar við kvíða vegna myglu, kulda, rafmagnstruflana og pöddugangs en hafði ekki erindi sem erfiði

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Kona nokkur rifti leigusamningi milli hennar og eigenda íbúðar sem hún leigði á síðasta ári. Leigusamningurinn var ótímabundinn en konan sagði íbúðina óíbúðarhæfa vegna kulda, myglu, tíðra rafmagnsbilana og auk þess hefði orðið vart við skordýr. Konan rifti samningnum í lok ársins og flutti út. Segir hún andlega og líkamlega heilsu sína vera slæma eftir Lesa meira

Lagði bílnum ólöglega og fékk ekki leigusamninginn endurnýjaðan

Lagði bílnum ólöglega og fékk ekki leigusamninginn endurnýjaðan

Fréttir
17.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til nefndarinnar. Krafðist hann þess að viðurkennt væri að leigusala hans bæri að fallast á beiðni hans um framlengingu á leigusamningi þeirra á milli. Leigusalinn féllst ekki á beiðni mannsins á þeim grundvelli að hann hefði ítrekað lagt bíl sínum ólöglega við húsið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af