fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Leigusamningar

Leigusamningum fjölgar um 47 prósent milli ára

Leigusamningum fjölgar um 47 prósent milli ára

Eyjan
09.10.2019

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um fjölda þinglýstra leigusamninga um íbúðarhúsnæði eftir landshlutum í september 2019. Heildarfjöldi samninga á landinu var 963 í september 2019 og fjölgar þeim um 40% frá ágúst 2019 og um 47,2% frá september 2018. Mesta hlufallslega fjölgunin milli ára var á Suðurnesjum, eða 87.5% en minnst á vestfjörðum, eða 8.3 prósent. Mesta breytingin milli mánaða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af