Leigusali frá helvíti – „Þú verður að fara eftir öllum reglunum!“
Pressan18.10.2021
Það er ekki nóg með að leigusali einn vilji fá 170.000 krónur í leigu á mánuði fyrir eitt herbergi, hann setur einnig strangar umgengnisreglur fyrir væntanlega leigjendur og verða þeir væntanlega að hafa sig alla við til að gleyma sér ekki og brjóta þær. Kannski má segja að hér sé um leigusala frá helvíti að Lesa meira
Leigutakinn fann leiðslur í loftinu – Þannig komst upp um óhugnanlegt mál
Pressan12.06.2020
Nú standa yfir réttarhöld í Osló yfir leigusala nokkrum. Hann er ákærður fyrir að hafa komið myndavélum og hljóðnemum fyrir í íbúð sem hann leigði út. Upp komst um þetta þegar leigutakinn, kona, sá undarlegar leiðslur í loftinu. Með þessu fylgdist hann með konunni og ungri dóttur hennar í fjögur ár. Samkvæmt umfjöllun TV2 þá hafði maðurinn Lesa meira