fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

leigumarkaður

Fólk hneykslað á leiguverði blokkaríbúðar: Eigandinn segir stöðuna ömurlega og ætlar að flytja frá Íslandi

Fólk hneykslað á leiguverði blokkaríbúðar: Eigandinn segir stöðuna ömurlega og ætlar að flytja frá Íslandi

Fréttir
12.09.2024

Óhætt er að segja að auglýsing sem birtist í Facebook-hópnum Leiga í gær hafi vakið athygli. Um er að ræða 104 fermetra fimm herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hafnarfirði sem leigist á 515 þúsund krónur á mánuði. Hátt í 400 athugasemdir hafa verið skrifaðar við auglýsinguna þar sem sumir gagnrýna verðið harðlega. Eigandi íbúðarinnar segir Lesa meira

Grímur furðar sig á íslensku lífeyrissjóðunum – Mikill munur á Íslandi og Danmörku

Grímur furðar sig á íslensku lífeyrissjóðunum – Mikill munur á Íslandi og Danmörku

Eyjan
09.09.2024

Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, furðar sig á fjárfestingarstefnu íslenskra lífeyrissjóða. Í Danmörku fjárfesta lífeyrissjóðir í óhagnaðardrifnum leiguíbúðum og búa til heilbrigt leiguumhverfi en á Íslandi fjárfesta þeir í gróðafyrirtækjum sem eyðileggja húsnæðismarkaðinn. Grímur segir þetta í færslu á samfélagsmiðlum. Innblásturinn var gönguferð í gær fram hjá gamla vinnustaðnum sínum í Kaupmannahöfn, Hørsholmsgade 20. En þar vann hann fyrir 25 Lesa meira

Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“

Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“

Fréttir
29.08.2024

Frétt DV fyrir rúmri viku um blokkaríbúð sem auglýst var til leigu vakti mikla athygli og hneyksluðust margir á háu leiguverði íbúðarinnar. Sjá einnig: Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“ „Um er að ræða 136,3 fm nettó, 6 herbergja íbúð sem er björt enda Lesa meira

Hvað kostar að leigja herbergi í höfuðborginni? – Má bjóða þér 9 fm fyrir 137 þúsund í 101?

Hvað kostar að leigja herbergi í höfuðborginni? – Má bjóða þér 9 fm fyrir 137 þúsund í 101?

Fréttir
30.06.2024

Blaðamaðurinn Atli Steinn Guðmundsson á Morgunblaðinu deildi fyrr í dag athyglisverðri mynd með orðunum: „Þetta er huggulegt, 140.000 fyrir herbergi í Breiðholti. Georg vinur minn dreifir á bók lífsins. Ég greiði 104.520 krónur (8.000 NOK) fyrir fínustu 50 fermetra íbúð alveg niðri í bæ í Tønsberg, 60.000 íbúa dásemdarbæ sem er örlítið lengra frá Ósló Lesa meira

Þreföld eftirspurn eftir leiguhúsnæði miðað við framboð

Þreföld eftirspurn eftir leiguhúsnæði miðað við framboð

Fréttir
23.05.2024

Á síðustu fjórum mánuðum hefur hlutfall virkra leitenda af nýjum leigusamningum á leiguvefnum myigloo.is hækkað töluvert. Bendir þessi þróun til þess að eftirspurnarþrýstingur hafi aukist töluvert á leigumarkaði, þar sem fleiri tilvonandi leigjendur keppast nú um hverja leiguíbúð en áður. Þetta er meðal þess sem kemur fram í mánaðarskýrslu HMS fyrir maímánuð. „Myndin hér að neðan sýnir hlutfall virkra Lesa meira

„Með því siðlausasta sem íslenskt samfélag hefur séð á síðari tímum“

„Með því siðlausasta sem íslenskt samfélag hefur séð á síðari tímum“

Fréttir
05.03.2024

„Þessi frekja, ósvífni og yfirgangur leigusala á íslenskum leigumarkaði er með því siðlausasta sem íslenskt samfélag hefur séð á síðari tímum,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna. Guðmundur Hrafn skrifar pistil á Vísi um leigumarkaðinn þar sem hann er ómyrkur í máli í garð leigusala. Segir hann að arðsemiskrafa leigusala á íslenskum leigumarkaði sé um það Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Villta vestrið á íslenskum leigumarkaði

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Villta vestrið á íslenskum leigumarkaði

EyjanFastir pennar
21.10.2023

Hvernig stendur á því að aftur og aftur berast fréttir af því fólk búi hér í ósamþykktu húsnæði þar sem brunavörnum er ábótavant og æ fleiri borga fyrir það með lífi sínu? Það er beinlínis óþolandi að vita að óábyrgir leigusalar komist upp með að leigja fólki á okurverði án þess að gera neitt til Lesa meira

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Eyjan
13.02.2019

Ásgeir Jónsson, hagfræðingur, ritar um leigufélagið Heimavelli í pistli á Facebook. Dótturfélag þess er til sölu og reksturinn sagður ganga illa, en félagið hefur verið endurfjármagnað um átta milljarða með skuldabréfaútboðum síðustu misseri og rætt er um að draga félagið úr kauphöllinni, eftir aðeins átta mánaða veru. Ásgeir veltir upp þeim möguleika hvort að þjóðfélagsumræðan Lesa meira

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“

Fréttir
13.02.2019

Íbúðalánasjóður segir að leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað meira en íbúðaverð á milli áranna 2017 og 2018. Útreikningurinn byggir á þinglýstum leigu- og kaupsamningum en þeir liggja til grundvallar vísitölum sem Þjóðskrá gefur út. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Margréti Kristínu Blöndal, formanni Samtaka Leigjenda, að þetta sé í samræmi við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af