fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

leiguíbúðir

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Á fjórða hundrað barna á biðlista eftir leiguhúsnæði hjá Reykjavíkurborg

Fréttir
23.06.2023

Sanna Magdalena Mörtudóttir, fulltrúi Sósíalistaflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, lagði fram í borgarráði, þann 25. maí síðastliðinn, fyrirspurn um hversu mörg börn eru með foreldrum sínum á biðlistum eftir öruggu leiguhúsnæði í borginni. Í fyrirsprun Sönnu sagði meðal annars: „Láglaunafólk með börn á leigumarkaði er í mjög erfiðri stöðu, skýrsla Vörðu fjallar um stöðu foreldra og Lesa meira

Mikið af nýjum íbúðum sem flokkast sem sértæk úrræði koma á markaðinn á árinu

Mikið af nýjum íbúðum sem flokkast sem sértæk úrræði koma á markaðinn á árinu

Eyjan
03.03.2021

Á þessu ári má reikna með að 600 íbúðir, sem teljast til sértækra aðgerða á húsnæðismarkaði, komi inn á markaðinn. Þetta er um þriðjungur þeirra íbúða sem reikna má með að verði í boði á árinu. Þetta kemur fram í talningu sem GAMMA gerði síðasta sumar. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu. Haft er eftir Unu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af