Segir húsaleigumarkaðinn vera eins og villta vestrið – stjórnvöld hafi svikið öll loforð sem þau gáfu í tengslum við lífskjarasamningana
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir atvinnulífið hafa staðið við sitt í sambandi við lífskjarasamningana, staðið við þær launahækkanir sem samið var um, verkalýðshreyfingin hafi staðið við sitt en ríkið hafi vanefnt öll sín loforð. Ragnar Þór er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Ragnar Þór segir verkalýðshreyfinguna ekki geta sótt kostnaðarhækkanir sem Lesa meira
Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
EyjanÁsgeir Jónsson, hagfræðingur, ritar um leigufélagið Heimavelli í pistli á Facebook. Dótturfélag þess er til sölu og reksturinn sagður ganga illa, en félagið hefur verið endurfjármagnað um átta milljarða með skuldabréfaútboðum síðustu misseri og rætt er um að draga félagið úr kauphöllinni, eftir aðeins átta mánaða veru. Ásgeir veltir upp þeim möguleika hvort að þjóðfélagsumræðan Lesa meira