fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Leigjandi

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Fréttir
18.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðaði kvörtun konu nokkurrar sem krafðist þess að fá afslátt af leigu á íbúð á grundvelli þess að leigusalinn, sem einnig er kona, hafi ekki sinnt viðgerðum. Krafðist leigjandinn einnig bóta vegna ólöglegrar ljósmyndunar í gegnum glugga á íbúðinni, fyrirvaralausrar komu eiginmanns leigusalans og þriggja Lesa meira

Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala

Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala

Fréttir
20.03.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem leigjandi beindi til nefndarinnar vegna deilna við leigusala sinn um endurgreiðslu leigu, greiðslu fyrir þrif á hinu leigða húsnæði og greiðslu fyrir að koma í veg fyrir að eldur breiddist þar út. Úrskurðaði nefndin leigusalanum í vil en af úrskurðinum má dæma hefur talsvert gengið Lesa meira

Sagði leigjandann hafa skemmt dýrar borðplötur – Leigjandinn vildi fá eigur sínar aftur

Sagði leigjandann hafa skemmt dýrar borðplötur – Leigjandinn vildi fá eigur sínar aftur

Fréttir
12.02.2024

Nýlega var kveðinn upp úrskurður hjá Kærunefnd húsamála. Varðaði málið deilur leigjanda nokkurs og leigusala. Leigusalinn krafðist að viðurkennt yrði að leigjandanum bæri að greiða leigu að fjárhæð 370.000 krónur vegna júní 2023. Einnig að viðurkennt yrði að leigjandinn ætti að greiða kostnað upp á 680.883 krónur við að skipta út borðplötum í eldhúsi.  Leigjandinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af