fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

leiga

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Segir skýrslu SFS um áhrif veiðigjalda á sjávarútveginn og hagkerfið vera enn eina grátskýrsluna studda falsrökum

Eyjan
13.09.2024

Útgerðin ætlast til að fá nær gjaldfrjálsan afnotarétt af dýrmætri þjóðarauðlind og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa nú pantað enn eina grátskýrsluna sem ætlað er að afstýra því að útgerðin greiði eðlilega leigu fyrir afnot af sjávarauðlind þjóðarinnar. Í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að það sé beinlínis rangt sem haldið er fram Lesa meira

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Ósátt við myndatöku af hnúajárni og „neyslupokum“ en fær hvorki bætur né afslátt af húsaleigunni

Fréttir
18.04.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðaði kvörtun konu nokkurrar sem krafðist þess að fá afslátt af leigu á íbúð á grundvelli þess að leigusalinn, sem einnig er kona, hafi ekki sinnt viðgerðum. Krafðist leigjandinn einnig bóta vegna ólöglegrar ljósmyndunar í gegnum glugga á íbúðinni, fyrirvaralausrar komu eiginmanns leigusalans og þriggja Lesa meira

Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala

Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala

Fréttir
20.03.2024

Kærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem leigjandi beindi til nefndarinnar vegna deilna við leigusala sinn um endurgreiðslu leigu, greiðslu fyrir þrif á hinu leigða húsnæði og greiðslu fyrir að koma í veg fyrir að eldur breiddist þar út. Úrskurðaði nefndin leigusalanum í vil en af úrskurðinum má dæma hefur talsvert gengið Lesa meira

Eftirlýst – Skilaði ekki VHS-spólu 1999

Eftirlýst – Skilaði ekki VHS-spólu 1999

Pressan
27.04.2021

Árið 1999 leigði Caron McBride, sem býr í Bandaríkjunum, VHS-spóluna „Sabrina the Teenage Witch“ og gleymdi síðan að skila henni. Þetta kom henni í koll 22 árum síðar. Hún var eftirlýst vegna málsins, sökuð um fjárdrátt, og gat ekki breytt nafninu á ökuskírteini sínu vegna þessa. Local21 skýrir frá þessu. Fram kemur að hún hafi gifst manni frá Texas og hafi flutt þangað frá Oklahoma. Lesa meira

Airbnb bannar samkvæmi og setur hámark á fjölda gesta

Airbnb bannar samkvæmi og setur hámark á fjölda gesta

Pressan
31.08.2020

Samkvæmi í húsnæði, sem er leigt út í gegnum Airbnb, hefur í heimsfaraldri kórónuveirunnar vakið áhyggjur um smit víða. Nú hefur Airbnb brugðist við þessu með því að banna allt samkvæmishald í því húsnæði sem er leigt út í gegnum miðlunina. Markmiðið er að reyna að fá fólk til að virða þær reglur sem hafa verið settar vegna Lesa meira

Milljónir Bandaríkjamanna gætu misst húsnæði sitt á næstu mánuðum

Milljónir Bandaríkjamanna gætu misst húsnæði sitt á næstu mánuðum

Pressan
14.08.2020

Á næstu mánuðum gæti svo farið að allt að 40 milljónir Bandaríkjamanna verði bornar út af heimilum sínum. Ástæðan er hin mikla efnahagskreppa sem fylgir heimsfaraldri kórónuveirunnar og gerir mörgum ókleift að greiða húsaleigu sína. Þá er nær öll von um aðstoð frá alríkinu úti því samningaviðræður Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi liggja niðri þessa Lesa meira

Greiða borginni 15.000 krónur í húsaleigu á mánuði – Einn leigjendanna er dóttir yfirmanns skrifstofunnar sem gerði leigusamninganna

Greiða borginni 15.000 krónur í húsaleigu á mánuði – Einn leigjendanna er dóttir yfirmanns skrifstofunnar sem gerði leigusamninganna

Eyjan
19.11.2018

Árið 2012 keypti Reykjavíkurborg húsið að Grandagarði 2, oft nefnt Alliance húsið, af félagi í eigu Ingunnar Wernersdóttur. Kaupverðið var 350 milljónir. Borgin greiddi síðan 106 milljónir fyrir að láta gera húsið upp að utan. Svo virðist sem leigjendur hafi fengið sannkölluð kostakjör hjá borginni og greiddu sumir þeirra aðeins 15.000 krónur á mánuði í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af