fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Leifsstöð

Ferðaglaðir Íslendingar settu met í október

Ferðaglaðir Íslendingar settu met í október

Fréttir
11.11.2022

Í október voru brottfarir Íslendinga frá landinu 72.000 og hafa aldrei mælst fleiri í október. Mánuðurinn var því metmánuður hvað varðar utanlandsferðir landsmanna og því óhætt að segja að mikil ferðagleði ríki. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að þetta staðfesti að Íslendingar hagi sér eins Lesa meira

Telja að spá um endurreisn farþegaflugs rætist ekki vegna strangra aðgerða á landamærunum

Telja að spá um endurreisn farþegaflugs rætist ekki vegna strangra aðgerða á landamærunum

Eyjan
07.10.2021

Bæði Isavia og Icelandair telja hættu á að spár um endurreisn farþegaflugs muni ekki rætast hér á landi vegna strangra aðgerða á landamærunum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt nýrri spá IATA, Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, sé gert ráð fyrir að farþegaflug innan Evrópu aukist um 75% og á milli Evrópu og Norður-Ameríku um 65% miðað við tölur ársins 2019. „Það Lesa meira

Töluverð umferð um Keflavíkurflugvöll um helgina

Töluverð umferð um Keflavíkurflugvöll um helgina

Eyjan
31.05.2021

Um helgina lentu hátt í þrjátíu farþegaflugvélar á Keflavíkurflugvelli og var þetta ein annasamasta helgin á vellinum frá upphafi heimsfaraldursins. Reiknað er með að allt að tuttugu flugfélög verði með starfsemi á vellinum í sumar. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Arngrími Guðmundssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni, að allt hafi gengið mjög vel en biðtíminn hjá farþegum Lesa meira

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Ögmundur sér í gegnum blekkingarleik Isavia – „Hvílíkt endemis rugl!“

Eyjan
19.11.2019

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra VG, segir það ótvírætt að stefnt sé að einkavæðingu Leifsstöðvar, þvert á yfirlýsingar samgönguráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar í fréttum í gær, þar sem hann fullyrti að slíkt stæði ekki til. Segir Ögmundur að skipta þurfi út allri stjórn Isavia auk þess að ráða nýjan forstjóra, ef ríkisstjórninni sé alvara Lesa meira

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Elko með lægsta tilboðið um aðstöðu í Leifsstöð

Eyjan
06.11.2019

Elko átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á aðstöðu undir rekstur tveggja raftækjaverslana í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli, samkvæmt tilkynningu frá ISAVIA. Útboðið hófst í júní síðastliðnum. Reksturinn var boðinn út þar sem fyrri samningur við Elko er að renna út. Óskað var eftir reynslumiklum aðila sem hefði yfir að ráða úrvali vörumerkja. Gerð var Lesa meira

Ferðamaður tekinn með umferðarskilti í Leifsstöð

Ferðamaður tekinn með umferðarskilti í Leifsstöð

26.05.2018

Ferðamaður var stöðvaður þegar hann var að fara í gegnum vopnaleit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík í vikunni. Reyndist hann vera með íslenskt umferðarskilti í sínum fórum. Ferðamaðurinn, sem er erlendur, var yfirheyrður um skiltið af Lögreglunni á Suðurnesjum. En skiltið sýndi merki sem gefur til kynna að bifreiðastöður séu bannaðar. Hann sagðist ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af