fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

leiðtogar

Steinunn Ólína skrifar: Að trúa á hæpið er hæpið

Steinunn Ólína skrifar: Að trúa á hæpið er hæpið

EyjanFastir pennar
01.11.2024

Þegar við skoðum leiðtoga heimsins má sjá vaxandi einræðistilburði pólitískra foringja. Íslendingar eru fljótir að pikka upp stefnur og strauma svo þessi tíska hefur auðvitað borist til landsins. Spurningin nú er hvort við veljum leiðtogaræði eða höldum okkur við lýðræðið. Viljum við vera teymd eða halda um tauminn af ábyrgð? Það hefur afleiðingar að treysta Lesa meira

Opnunarviðburður FKA 2023: „Hvað gerir maður þegar það er óskað er eftir bankastjóra? – Sækir um!“

Opnunarviðburður FKA 2023: „Hvað gerir maður þegar það er óskað er eftir bankastjóra? – Sækir um!“

Eyjan
03.09.2023

Á annað hundrað kvenna komu saman í nýju húsnæði Landsbanka í Reykjastræti á opnunarviðburði sem haldinn var í vikunni. „Fjárfestu í þér til framtíðar“ var yfirskriftin þar sem konur af höfuðborgarsvæðinu og alls staðar að af landinu hófu starfsár félagsins sem er jafnframt 25 ára afmælisár félagsins. „Nýja Landsbankahúsið er stórglæsilegt og tekur sannarlega vel Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af