fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

LeiðtogaAuður

Hugrekki er hópíþrótt, segir Halla Tómasdóttir

Hugrekki er hópíþrótt, segir Halla Tómasdóttir

Eyjan
17.09.2023

Halla Tómasdóttir ávarpaði konur á upphafsfundi starfsársins hjá LeiðtogaAuði hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu á dögun um og vekti mikla hrifningu. „Það var frábært að hefja starfsárið hjá LeiðtogaAuði með Höllu sem er okkar kona,“ segir Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti og formaður LeiðtogaAuða. „Halla Tómasdóttir hefur unnið hjá stórfyrirtækjum á borð við Lesa meira

Svanhildur er nýr formaður LeiðtogaAuðar

Svanhildur er nýr formaður LeiðtogaAuðar

Eyjan
16.06.2023

Á aðalfundi LeiðtogaAuðar í Landsneti miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn tók Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti við sem formaður. LeiðtogaAuður er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageiranum og hinu opinbera. Félagskonur LeiðtogaAuðar eru hluti af forystusveit íslensks viðskiptalífs sem gegna eða hafa gegnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af