Una Margrét greinir frá sláandi dæmum um vanþekkingu íslenskra leiðsögumanna
Fréttir20.11.2023
Una Margrét Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona á Rás 1, greindi í gær, í færslu á Facebook-síðu sinni frá dæmum um talsverða vanþekkingu íslenskra leiðsögumanna á sögu Íslands sem hún hefur orðið vör við á ferðum sínum um miðborg Reykjavíkur. Una segist oft hafa orðið vör við hópa erlenda ferðamanna sem njóta leiðsagnar leiðsögumanna sem hún fullyrðir að Lesa meira