fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Leiðsögn

Kynntu þér list í hádeginu – Leiðsögn um Einskismannsland

Kynntu þér list í hádeginu – Leiðsögn um Einskismannsland

04.07.2018

Í hádeginu í dag kl. 12.30 leiða sérfræðingar Listasafns Reykjavíkur gesti um sögulegan hluta sýningarinnar Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? á Kjarvalsstöðum. Þar er að finna málverk eftir 15 valinkunna listamenn af víðernum landsins auk ljósmynda, skissa og kvikmynda frá hálendinu. Á sýningunni er sjónum beint að verkum listamanna sem endurspegla tengsl Íslendinga við víðerni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af