fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

leiðrétting veiðigjalda

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Hanna Katrín: Ófyrirleitni útgerðarinnar að kalla leiðréttingu veiðigjalda landsbyggðarskatt

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Hinn raunverulegi landsbyggðarskattur er niðurbrot alls konar þjónustu og innviða sem átt hefur sér stað síðustu ár. Leiðréttingin á veiðigjöldunum mun skila sér í umfangsmikla uppbyggingu á samgöngum. Það jaðrar við ófyrirleitni af hálfu útgerðarinnar kalla leiðréttinguna landsbyggðarskatt þegar það var uppkaup á kvóta og lokun fiskvinnsla sem mest hefur veikt dreifðari byggðir. Hanna Katrín Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af