fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Leiði

Írönsk stjórnvöld sögð beita fjölskyldur látins andófsfólks ofbeldi og skemma grafreiti

Írönsk stjórnvöld sögð beita fjölskyldur látins andófsfólks ofbeldi og skemma grafreiti

Fréttir
28.08.2023

Í fréttatilkynningu Íslandsdeildar Amnesty International segir að fjölskyldur einstaklinga sem voru myrtir af öryggissveitum í Íran árið 2022 í uppreisn fyrir frelsi kvenna verði að fá að minnast ástvina sinna nú þegar ár er liðið frá andláti þeirra. Írönsk stjórnvöld hafi ráðist á og ógnað fjölskyldum fórnarlambanna af enn meiri þunga til að þagga niður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af