Steinunn Ólína skrifar og segir: Leiðarvísir fyrir þjáða
EyjanFastir pennarÍ gær
Allir lifa stundir og sumir margar þar sem gæfan verður manni skyndilega ekki hliðholl. Þegar það sem þú óttaðist mest verður að veruleika. Þú ert dæmdur, misskilinn. Eitthvað gerist, eitthvað er sagt og þú veist að ekkert verður aftur eins og áður. En þú situr uppi með það. Ekki af því að þú valdir þér Lesa meira