fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Leicester City

Eigendur Leicester frestuðu framkvæmdum: 350 eðlur fjarlægðar og þurfti að blessa stálið

Eigendur Leicester frestuðu framkvæmdum: 350 eðlur fjarlægðar og þurfti að blessa stálið

433Sport
28.11.2019

Leicester er að byggja eitt flottasta æfingasvæði landsins, byrjað er að reisa svæðið en það framkvæmdir töfðust um tvær vikur.’ Ástæðan er sú að eigendur Leicester vildu byrja á að fjarlæga 350 eðlur af svæðinu, þeir vildu ekki að þær myndu drepast. Þær fundum þeim nýjan stað. Stálið sem á að nota í bygginguna, þurfti Lesa meira

Þetta eru 50 bestu leikmenn deildarinnar: Maddison á toppnum

Þetta eru 50 bestu leikmenn deildarinnar: Maddison á toppnum

433Sport
26.11.2019

James Maddison, leikmaður Leicester er besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Ef marka má samantek Sky Sporrs. Sky heldur utan um tölfræði og telja fimm síðustu leikir í deildinni inn, Maddison er þar fremstur í flokki. Leikmenn Wolves og Leicester eiga efstu fjögur sætin en Sadio Mane hjá Liverpool stendur í stað í fimmta Lesa meira

Krísa hjá Arsenal sem heimsækir eitt besta lið deildarinnar: Líkleg byrjunarlið

Krísa hjá Arsenal sem heimsækir eitt besta lið deildarinnar: Líkleg byrjunarlið

433Sport
08.11.2019

Það er krísa hjá Arsenal og stór hluti stuðningsmanna félagsins vill losna við Unai Emery, stjóra félagsins. Arsenal bíður erfitt verkefni á morgun er liðið heimsækir lærisveina Brendan Rodgers, í Leicester. Leicester er á flugi og virðist með talsvert betra lið en Arsenal, um þessar mundir. Arsenal gæti rekið Unai Emery úr starfi ef illa Lesa meira

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Leicester: Stórt próf fyrir Liverpool

Líkleg byrjunarlið Liverpool og Leicester: Stórt próf fyrir Liverpool

433Sport
04.10.2019

Besta lið Englands í dag, Liveprool fær ansi áhugavert próf á morgun þegar Leicester mætir í heimsókn. Talið er að James Milner komi inn í byrjunarliðið og að Joel Matip sé ekki klár í byrja. James Maddison, miðjumaður Leicester hefur náð heilsu og ætti að byrja á Anfield. Leikurinn fer fram klukkan 14:00 á morgun Lesa meira

Vonarstjarna ætlar ekki að detta í hroka: Mamma hans mun þá lesa yfir honum

Vonarstjarna ætlar ekki að detta í hroka: Mamma hans mun þá lesa yfir honum

433Sport
26.09.2019

James Maddison, miðjumaður Leicester segir að mamma sín myndi lesa yfir sér ef hann væri hrokafullur. Maddison er ein af vonarstjörnum Englands. Maddison hefur verið frábær í rúmt ár fyrir Leicester og er sagður ofarlega á óskalista Manchester United. ,,Það er fín lína á milli þess að vera með sjálfstraust og vera með hroka,“ sagði Lesa meira

Tvær stórstjörnur tókust á: „Þú átt ekki margar klippingar eftir“

Tvær stórstjörnur tókust á: „Þú átt ekki margar klippingar eftir“

433Sport
19.08.2019

Chelsea mistókst að vinna sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn Frank Lampard í gær. Chelsea tapaði fyrsta leik sínum 4-0 gegn Manchester United og þurfti að hefna fyrir það tap í gær. Chelsea komst yfir snemma leiks en Mason Mount skoraði þá sitt fyrsta mark fyrir aðalliðið. Staðan var 1-0 í hálfleik en Lesa meira

Er Jamie Vardy að fara til Chelsea?

Er Jamie Vardy að fara til Chelsea?

433
22.01.2019

Veðbankar í Englandi hafa lækkað stuðulinn á að Jamie Vardy sé að fara til Chelsea hratt, á síðustu klukkustundum. Mikið af veðmálum þess efnis hafa komið á borð veðbanka í morgun. Eitthvað virðist því vera í gangi. Vardy er ekkert alltof sáttur með Claude Puel, stjóra Leicester og leikstíl hans. Hann nær ekki sama flugi Lesa meira

Sjáðu hjartnæma stund á King Power vellinum í dag – Leikmenn föðmuðu aðstandendur

Sjáðu hjartnæma stund á King Power vellinum í dag – Leikmenn föðmuðu aðstandendur

433
29.10.2018

Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester staðfesti í gærkvöldi að eigandi félagsins, Taílendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, hefði látist í þyrluslysinu fyrir utan leikvang félagsins síðdegis á laugardag. Alls létust fimm í slysinu og hafa breskir fjölmiðlar nú birt nöfn þeirra. Slysið varð skömmu eftir að leik Leicester og West Ham lauk á laugardag. Auk Vichai létust í slysinu flugmenn Lesa meira

Viðbjóður í netheimum eftir harmleikinn í Leicester – ,,Á Glazer fjölskyldan þyrlu?“

Viðbjóður í netheimum eftir harmleikinn í Leicester – ,,Á Glazer fjölskyldan þyrlu?“

433Sport
29.10.2018

Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester staðfesti í gærkvöldi að eigandi félagsins, Taílendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, hefði látist í þyrluslysinu fyrir utan leikvang félagsins síðdegis á laugardag. Alls létust fimm í slysinu og hafa breskir fjölmiðlar nú birt nöfn þeirra. Slysið varð skömmu eftir að leik Leicester og West Ham lauk á laugardag. Auk Vichai létust í slysinu flugmenn Lesa meira

Einkunnir úr leik Manchester United og Leicester – Pogba bestur

Einkunnir úr leik Manchester United og Leicester – Pogba bestur

433
10.08.2018

Manchester United byrjar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sigri en liðið mætti Leicester City í kvöld. United hafði betur með tveimur mörkum gegn einu þar sem þeir Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörkin. Jamie Vardy gerði eina mark Leicester. Hér fyrir neðan má sjá einkunnirnar úr leiknum en Mirror tók saman. Manchester United: De Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af