fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Lego Fonden

Legosjóðurinn gaf UNICEF 9 milljarða

Legosjóðurinn gaf UNICEF 9 milljarða

Pressan
27.09.2021

Lego Fonden, Legosjóðurinn, hefur að markmiði að styðja við verkefni sem bæta menntun barna í gegnum leik. En nýlega var vikið frá þessu markmiði þegar sjóðurinn gaf UNICEF, Barnahjálp SÞ, 70 milljónir dollara, sem svara til um 9 milljarða íslenskra króna, til að koma bóluefnum gegn COVID-19 til fólks sem hefur ekki aðgang að þeim að öðrum kosti. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af