Leggjakönguló hefur sest hér að – Bítur ekki nema umbeðin og eitrið veldur aðeins léttvægum sviða
Fréttir16.02.2022
Hin fallega leggjakönguló (Pholcus phalangoides) var eitt sinn tilfallandi slæðingur með varningi hérlendis en hefur nú formlega sest hér að. Þetta kemur fram í nýrri færslu Facebook-síðunni Heimur smádýranna sem Erling Ólafsson, skordýrafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands, heldur utan um. „Hún fannst fyrst í Reykjavík 1988 og svo fljótlega í auknum mæli upp frá því. Á Lesa meira