fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Lee Man-hee

Leiðtogi sértrúarsafnaðar handtekinn – Sakaður um að hafa leynt upplýsingum varðandi kórónuveiruna

Leiðtogi sértrúarsafnaðar handtekinn – Sakaður um að hafa leynt upplýsingum varðandi kórónuveiruna

Pressan
04.08.2020

Lögreglan í Suður-Kóreu handtók nýlega Lee Man-hee. Þessi 89 ára maður er leiðtogi Shincheonji safnaðarins í Daegu en um kristinn sértrúarsöfnuð er að ræða. Söfnuðurinn tengist rúmlega 5.200 smitum kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eða um 36% allra smita í Suður-Kóreu. Lee Man-hee er grunaður um að hafa haldið mikilvægum upplýsingum varðandi smitrakningar frá yfirvöldum auk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af