fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Lee Anderson

Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19

Boris Johnson í sóttkví – Fundaði með þingmanni sem greindist með COVID-19

Pressan
16.11.2020

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, er kominn í sóttkví. Þetta gerðist eftir að í ljós kom að þingmaðurinn Lee Anderson var með COVID-19 en Johnson fundaði nýlega með honum. Anderson fékk einkenni COVID-19 og fór í sýnatöku og var niðurstaðan jákvæð. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að rakningateymi heilbrigðisyfirvalda hafi haft samband við Johnson og sagt honum að hann þyrfti að fara í sóttkví vegna smits Anderson. Johnson tísti um þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af