Fundu nýja kórónuveiru – Gæti borist í fólk
PressanVísindamenn hafa fundið fimm veirur sem eru líklegar til að geta borist í fólk eða búfénað. Þeirra á meðal er ein sem er náskyld Sars-Cov-2 (sem veldur Covid-19) og Sars. Ástralskir og kínverskir vísindamenn tóku sýni úr 149 leðurblökum í Yunnan-héraðinu, sem er á landamærum Laos og Mjanmar, og fundu veirurnar sem þeir telja líklegar Lesa meira
Hvað tekur við eftir heimsfaraldurinn? 1,7 milljónir óþekktra veira geta smitað fólk
Pressan„Við greindum fjölda óþekktra veira sem geta komið fram í framtíðinni og við teljum að það séu um 1,7 milljónir af þeim sem geta smitað fólk.“ Þetta sagði doktor Peter Daszak, forstjóri EcoHealth Alliance, í samtali við Sky News um heimsfaraldur kórónuveiru og hvað við getum lært af honum og að við verðum að stöðva Lesa meira
Leðurblökukonan segir að COVID-19 sé bara toppurinn á ísjakanum
PressanKínverski veirufræðingurinn Shi Zhengli, sem stýrir smitsjúkdómadeild veirufræðistofnunarinnar í Wuhan í Kína, segir að COVID-19 sé aðeins toppurinn á ísjakanum hvað varðar veirur. Hún hefur árum saman rannsakað veirur í villtum dýrum og er því oft kölluð leðurblökukonan. Í samtali við kínversku sjónvarpsstöðina CCTN sagði hún að fleiri veirur séu þarna út, miklu fleiri. „Þessi Lesa meira
Jane Goodall er ekki í vafa um hver á sök á heimsfaraldrinum
PressanHin heimsfræga vísindakona Jane Goodall, sem er nú 86 ára, er ekki í neinum vafa um hver ber ábyrgð á heimsfaraldri kórónuveirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina. Goodall er þekkt fyrir baráttu sína í þágu dýraverndar og fyrir rannsóknir sína á öpum og þá sérstaklega simpönsum. Hún kom fram í norsk/sænska spjallþættinum SKAVLAN í síðustu Lesa meira
Þetta er veiran sem yfirvöld óttast meira en COVID-19 – Allt að 77% dánartíðni
PressanHeimsfaraldur, kórónuveira, COVID-19. Þetta eru líklega þau orð sem eru einna mest notuð þessa dagana í fréttum. Ástæðan er auðvitað heimsfaraldur kórónuveirunnar COVID-19 sem nú gengur yfir heiminn. Tugir þúsunda hafa látist af völdum veirunnar, um tvær milljónir smita hafa greinst, heilu samfélögin eru lokuð og efnahagslífið á í vök að verjast. En það er Lesa meira