fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Leaving Neverland

Feður þeirra beggja sviptu sig lífi eftir ásakanir gegn Jackson

Feður þeirra beggja sviptu sig lífi eftir ásakanir gegn Jackson

Fókus
09.03.2019

Feður Wade Robson og Jordy Chandler, sem báðir sökuðu Michael Jackson um kynferðisbrot gegn sér, sviptu sig lífi eftir að ásakanirnar komu fram. Báðir eru þeir sagðir hafa verið þjakaðir af sektarkennd vegna málsins. Fjallað er um Wade í nýrri heimildarmynd um brot Jacksons, Leaving Neverland. Wade og James Safechuck koma fram í myndinni þar sem þeir lýsa brotum tónlistarmannsins. Aðstandendur Jackson hafa hafnað ásökununum og sagt Wade og Safechuck vera tækifærissinna. Jordy Chandler var þrettán ára þegar Jackson var sakaður Lesa meira

Hrekja allan „rógburð“ um meint barnaníð Michael Jackson: „Ég vona að þessir drengir geti sofið með hreina samvisku“

Hrekja allan „rógburð“ um meint barnaníð Michael Jackson: „Ég vona að þessir drengir geti sofið með hreina samvisku“

Fókus
07.03.2019

Heimildarmyndin Leaving Neverland var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO síðustu helgi og verður sýnd á RÚV í næstu viku. Myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í byrjun þessa árs, en í henni fara tveir menn, Wade Robson og James Safechuck, yfir það hvernig poppkóngurinn Michael Jackson misnotaði þá sem börn. Það sem kemur fram i heimildarmyndinni hefur Lesa meira

Michael Jackson giftist drengnum í sýndarbrúðkaupi og veitti skartgripi fyrir kynlíf

Michael Jackson giftist drengnum í sýndarbrúðkaupi og veitti skartgripi fyrir kynlíf

Pressan
07.03.2019

James Safechuck, einn þeirra manna sem saka poppgoðið látna Michael Jackson, um kynferðisbrot í heimildarmyndinni Leaving Neverland, segir að Jackson hafi sett á svið hjónavígslu mill þeirra. James var hrifinn af skartgripum í æsku og færði Jackson honum skartgripi í skiptum fyrir kynferðislega greiða. Um hina svokölluðu hjónavígslu segir James: „Við gerðum þetta í svefnherberginu Lesa meira

Neverland-búgarðurinn var hannaður fyrir myrkraverk: „Ég var annað hvort að horfa á hann fróa sér eða horfa á Pétur Pan“

Neverland-búgarðurinn var hannaður fyrir myrkraverk: „Ég var annað hvort að horfa á hann fróa sér eða horfa á Pétur Pan“

Fókus
06.03.2019

Heimildarmyndin Leaving Neverland var sýnd á sjónvarpsstöðinni HBO síðustu helgi og verður sýnd á RÚV í næstu viku. Í heimildarmyndinni fara tveir karlmenn, þeir Wade Robson og James Safechuck, yfir hvernig poppkóngurinn Michael Jackson misnotaði þá kynferðislega þegar þeir voru börn. Þær frásagnir sem heyrast i myndinni eru sláandi, en meðal þess sem er mikið Lesa meira

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum

Húshjálp Michael Jackson leysir frá skjóðunni: Þetta sá hún á Neverland-búgarðinum

Pressan
20.02.2019

Adrian McManus, sem starfaði sem húshjálp hjá tónlistarmanninum Michael Jackson, opnar sig um það sem fyrir augu bar á Neverland-búgarðinum, í viðtali við 60 Mínútur. Þátturinn verður sýndur vestan hafs næstkomandi sunnudag. Ásakanir um barnaníð Michael Jackson koma meðal annars fram í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni í janúar. Myndin verður Lesa meira

Hrollvekjandi stikla afhjúpar Michael Jackson: „Ég vil geta sagt sannleikann“

Hrollvekjandi stikla afhjúpar Michael Jackson: „Ég vil geta sagt sannleikann“

Fókus
20.02.2019

HBO er búið að frumsýna stiklu úr heimildarmyndinni Leaving Neverland, en myndin var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir stuttu. Í myndinni fara danshöfundurinn Wade Robson og forritarinn James Safechuck yfir samskipti sín við poppkónginn Michael Jackson og fullyrða að hann hafi misnotað þá um árabil þegar þeir voru börn. „Ég var sjö ára. Michael spurði: „Vilt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af