fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Laxeldi

Steinunn Ólína skrifar og talar: Þetta er svo stórkostlega flott plan!

Steinunn Ólína skrifar og talar: Þetta er svo stórkostlega flott plan!

EyjanFastir pennar
25.10.2024

Fyrir komandi kosningar er mikilvægt að vera vakandi þegar stjórnmálaflokkar velja oddvita sína, þar sem ákvarðanir um náttúruauðlindir og auðæfi landsins eru í húfi. Aðeins með stjórnarskrárákvæðum er hægt að koma í veg fyrir misnotkun auðlinda svo hægt sé að tryggja að arður þeirra renni í opinbera sjóði sem styðji við almannahagsmuni Nú skiptir máli Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland

Steinunn Ólína skrifar: Nú er horfið Norðurland

EyjanFastir pennar
06.09.2024

Það á að breyta Siglufirði, Ólafsfirði, Héðinsfirði og Eyjafirði í eldisstöð fyrir 20 þúsund tonn af laxi. Þar á að framleiða næstum eitt prósent af öllum laxi sem er étinn í heiminum. Fylla Siglufjörð, Ólafsfjörð, Héðinsfjörð og Eyjafjörð af úrgangi úr hundraðasta hverjum laxi sem fæðist á jörðinni. Hundrað og þrítugasta hverjum, ef við viljum Lesa meira

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

SalMar og tólf önnur fiskeldisfyrirtæki kærð fyrir umfangsmikið verðsamráð

Fréttir
06.03.2024

Sjö stórmarkaðir í Bretlandi hafa kært þrettán fiskeldisfyrirtæki fyrir verðsamráð. Þar á meðal SalMar, eiganda Arnarlax á Íslandi. Kærunni er beint til þarlendra samkeppnisyfirvalda. Fréttamiðillinn Just Food greinir frá þessu. Markaðirnir sem standa að kærunni eru Aldi, Asda, Morrisons, Marks and Spencer, Ocado, Iceland og The Co-op. Auk SalMar er kærunni meðal annars beint gegn Lesa meira

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Flestir neikvæðir í garð samnings HSÍ en Vestfirðingar verjast – „Laxeldið er öflug atvinnugrein“

Fréttir
23.11.2023

Ný samningur Handknattleikssamband Íslands og laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, hefur vakið upp hörð viðbrögð hjá netverjum. En fyrirtækið verður einn af bakhjörlum landsliðanna og verða treyjurnar merktar því. Eins og DV greindi frá í gær var Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, ekki sáttur við samninginn og sagði hann regin hneyksli sem sýndi stórkostlegan dómgreindarskort Guðmundar B. Ólafssonar, formanns Lesa meira

Sjálfstæðismenn hrifnastir af sjókvíaeldi – Innan við 10 prósent hlynnt því

Sjálfstæðismenn hrifnastir af sjókvíaeldi – Innan við 10 prósent hlynnt því

Eyjan
21.11.2023

Aðeins 9,9 prósent svarenda í nýrri könnun eru hlynntir sjókvíaeldi. 69 prósent eru á móti því en 21 prósent hafa ekki myndað sér skoðun. 43,9 prósent eru mjög á móti sjókvíaeldi. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu sem gerð var fyrir Sósíalistaflokkinn. Munurinn er þó nokkur þegar litið er til stjórnmálaskoðana. Sjálfstæðismenn eru hlynntastir Lesa meira

Pálmi Gunnars harðorður: „Stöðvum þennan ósóma!“

Pálmi Gunnars harðorður: „Stöðvum þennan ósóma!“

Fréttir
05.10.2023

Tónlistarmaðurinn Pálmi Gunnarsson vill íslenskri náttúru allt það besta og hann skrifar nokkuð harðorða grein sem birtist á Vísi um sjókvíaeldi hér við land. Pálmi ákvað að stinga niður penna eftir að hafa hlustað á talsmann Arctic Fish í útvarpsþættinum Sprengisandi. Að undanförnu hefur töluvert verið fjallað um slysasleppingar og áhrifin á hinn villta laxastofn. Þannig hefur verið Lesa meira

Aukinn laxadauði vegna þörunga

Aukinn laxadauði vegna þörunga

Fréttir
05.08.2021

Á þessu ári hafa óvenjulega mikil afföll verið af laxi í sjókvíum og var hann sérstaklega mikill í júní. Margþættar skýringar eru á þessu að sögn dýralæknis hjá Matvælastofnun sem bendir á að þörungablómi hafi valdið nokkrum laxadauða í vor. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fyrri helmingi ársins hafi afföll af laxi, Lesa meira

Útflutningsverðmæti fiskeldis stefnir í 25 milljarða króna – Yfir 90% aukning milli ára

Útflutningsverðmæti fiskeldis stefnir í 25 milljarða króna – Yfir 90% aukning milli ára

Eyjan
08.01.2020

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam rúmlega 2,9 milljörðum króna í nóvember, eða sem nemur tæpum 100 milljónum króna fyrir hvern einasta dag mánaðarins. Það er næstmesta verðmæti í einum mánuði, en hæst fór það í október, tæplega 3,1 milljarð króna. Miðað við sama tíma árið 2018 er um ríflega tvöföldun að ræða, bæði í krónum talið og Lesa meira

Segir áhrif fiskeldis á umhverfið lítil – „Að minnsta kosti ekki mikil þegar á heildina er litið“

Segir áhrif fiskeldis á umhverfið lítil – „Að minnsta kosti ekki mikil þegar á heildina er litið“

Eyjan
20.12.2019

„Engin atvinnuþróun verður án þess að það kosti eitthvað í samfélaginu. Okkar reynsla er að fiskeldi sé þó sú grein sem skapi hvað minnsta truflun í kringum sig,“ segir Gunnar Davíðsson, deildarstjóri fylkisstjórnarinnar í Troms í Noregi, við Fréttablaðið í dag. Fiskeldi hefur vaxið þar hratt síðastliðin 15 ár og hefur Gunnar búið þar síðan Lesa meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um 123% milli ára – Stefnir í 24 milljarða

Útflutningsverðmæti eldisafurða jókst um 123% milli ára – Stefnir í 24 milljarða

Eyjan
30.09.2019

Útflutningsverðmæti eldisafurða nam um 1.728 milljónum króna í ágúst samkvæmt tölum sem Hagstofan birti í morgun. Þetta er mikil aukning frá sama mánuði í fyrra, eða sem nemur 123% og hefur útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei verið meira í ágústmánuði, samkvæmt tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Gengi krónunnar var að jafnaði 10% veikara í ágúst síðastliðnum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af