fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

lax

Árni beinir spjótum sínum að Fiskistofu og formanni Veiðifélags – „Hann drepur allan þann lax sem hann kemst yfir“

Árni beinir spjótum sínum að Fiskistofu og formanni Veiðifélags – „Hann drepur allan þann lax sem hann kemst yfir“

Fréttir
21.07.2024

Veiðimaðurinn og veiðiréttarhafinn Árni Baldursson, gjarnan kallaður Árni Bald, er reiður yfir óheftri netaveiði í Ölfusá, Hvítá og Sogi. Hann beinir spjótum sínum að Fiskistofu og formanni Veiðifélags Árnesinga. „Í mörg ár hafa fiskifræðingar sagt að náttúruleg framleiðsla á laxaseiðum séu langt yfir hættu mörkum í Sogi , allt of lítið af laxi og allt of Lesa meira

Ljúffengur ofnbakaður lax með basil og lime fullkominn fimmtudagsréttur

Ljúffengur ofnbakaður lax með basil og lime fullkominn fimmtudagsréttur

Matur
29.09.2022

Guðbjörg Glóð Logadóttir, stofnandi og eigandi Fylgifiska á heiðurinn af þessum dásamlega fiskrétti þar sem laxinn er í aðalhlutverki. Lax er tilvalinn til þess að bjóða fólki í mat eða bara handa fjölskyldunni og einstaklega kærkominn á fimmtudagskvöld svona rétt fyrir helgina. Guðbjörg Glóð á heiðurinn af vikumatseðli Fréttablaðsins þessa vikuna og bauð meðal annars Lesa meira

Helgarmatseðillinn með sumarblæ í boði súkkulaðigerðarmannsins

Helgarmatseðillinn með sumarblæ í boði súkkulaðigerðarmannsins

HelgarmatseðillMatur
18.06.2022

Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður og annar stofnenda súkkulaðiverksmiðjunnar Omnom á heiðurinn af helgarmatseðlinum þessa hátíðarhelgi. Kjartan stendur vaktina í súkkulaðigerðinni Omnom og sælkera ísbúð Omnom á Hólmaslóð út á Granda þar sem hann leyfir sköpunarhæfileikum sínum að njóta sín. Omnom er þekkt fyrir súkkulaðiframleiðslu sína, þar sköpunargleðin hefur verið í fyrirrúmi og göldruð hefur verið fram Lesa meira

Aukinn laxadauði vegna þörunga

Aukinn laxadauði vegna þörunga

Fréttir
05.08.2021

Á þessu ári hafa óvenjulega mikil afföll verið af laxi í sjókvíum og var hann sérstaklega mikill í júní. Margþættar skýringar eru á þessu að sögn dýralæknis hjá Matvælastofnun sem bendir á að þörungablómi hafi valdið nokkrum laxadauða í vor. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á fyrri helmingi ársins hafi afföll af laxi, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af