fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

lausnargjald

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Segja að tölvuþrjótar hafi fengið greitt lausnargjald frá Colonial Pipeline

Pressan
14.05.2021

Árás tölvuþrjóta á tölvukerfi olíuleiðslu Colonial Pipeline í Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins varð til þess að flutningur á eldsneyti stöðvaðist og bensínskortur varð víða í Bandaríkjunum. Nú er aftur byrjað að flytja eldsneyti um leiðsluna, sem flytur um 45% af öllu eldsneyti á austurströnd Bandaríkjanna, eftir að tölvuþrjótarnir fengu „lausnargjald“ greitt. Samkvæmt frétt Bloomberg þá greiddi fyrirtækið tölvuþrjótunum 5 milljónir Lesa meira

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Tölvuþrjótar rákust á vegg hjá Nikolaj Jacobsen – „Þetta er í lagi, þið megið bara hafa þetta“

Pressan
29.09.2020

Nikolaj Jacobsen, þjálfari karlaliðs Dana í handknattleik, varð fyrir því nýlega að tyrkneskir tölvuþrjótar náðu stjórn á tölvupósti hans, Facebook og Instagram. Þeir kröfðu hann um 5.000 dollara fyrir að veita honum aftur aðgang. B.T. skýrir frá þessu. Tölvuþrjótarnir græddu hins vegar ekkert á Jacobsen sem vildi alls ekki greiða þetta „lausnargjald“. „Ég sagði bara: „Þetta er í lagi, þið megið Lesa meira

Nýtt bréf til Tom Hagen vakti vonir hans

Nýtt bréf til Tom Hagen vakti vonir hans

Pressan
28.09.2020

Eftir að Anne-Elisabeth Hagen hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018 fann eiginmaður hennar, Tom Hagen, bréf með kröfu um að hann greiddi lausnargjald upp á 9 milljónir evra ef hann vildi sjá eiginkonu sína aftur á lífi. Hann greiddi þetta ekki og næstu átta mánuði rannsakaði lögreglan málið sem mannrán. En eftir þessa átta mánuði Lesa meira

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Ráðgátan um hótunarbréfið – Telja mikilvægan hlut vanta á það

Pressan
11.08.2020

Þegar norski auðkýfingurinn Tom Hagen kom heim til sín þann 31. október 2018 var eiginkona hans, Anne-Elisabeth Hagen, horfin. Tom fann hvítt umslag með hótunarbréfi í. Í því kom skýrt fram að Anne-Elisabeth hefði verið rænt. En norska lögreglan efast um sannleiksgildi bréfsins. VG skýrir frá þessu og segir að aðalástæðan sé að fingraför Tom hafi ekki fundist á Lesa meira

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Sjónvarpsstöð opinberaði mögulega hvar bitcoin úr Hagen málinu er að finna

Pressan
19.06.2020

Á því rúma eina og hálfa ári sem liðið er síðan Anne-Elisabeth Hagen hefur Bitcoin-slóðin verið nefnd aftur og aftur. Bitcoin-slóðin sem um ræðir er sú sem hinir mögulegu mannræningjar notuðu í samskiptum sínum við eiginmann hennar, milljónamæringinn Tom Hagen. Fjölskyldan notaði þessa slóð á síðasta ári, þegar hún bað mannræningjana um að sanna að Lesa meira

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli

Handtökur í óhugnanlegu morð- og mannránsmáli

Pressan
19.05.2020

Lögreglan í Bandaríkjunum annars vegar og Mexíkó hins vegar hafa handtekið samtals 11 manns vegna rannsóknar á mannránum og morðum. Bandaríska lögreglan hefur handtekið tvítuga bandaríska konu, Leslie Matla, og 25 ára mexíkóskan unnusta hennar, Juan Sanchez. Þau eru grunuð um mannrán og peningaþvætti í tengslum við mannrán en þremur mönnum frá Kaliforníu var rænt Lesa meira

Ránið á Anne-Elisabeth – „Við teljum enn að við getum leyst málið“

Ránið á Anne-Elisabeth – „Við teljum enn að við getum leyst málið“

Pressan
01.04.2019

Allt frá því að Anne-Elisabeth Hagen, 69 ára, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen var rænt af heimili þeirra hjóna í Lørenskog, sem er í útjaðri Osló, í lok október hefur lögreglan unnið hörðum höndum að rannsókn málsins. Hún telur enn að hægt verði að leysa málið. VG skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar Lesa meira

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Svikahrappar reyna að nýta sér ránið á Anne-Elisabeth

Pressan
05.03.2019

Eftir hvarf Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen, í lok október á síðasta ári hafa svikahrappar plagað lögregluna og fjölskyldu hennar. Anne-Elisabeth var rænt af heimili sínu í útjaðri Osló og síðan hefur ekkert heyrst frá henni og ekki er vitað hvort hún er lífs eða liðin. Svikahrappar hafa reynt að fá lausnargjald greitt Lesa meira

Ránið á Anne-Elisabeth – Eitthvað dramatískt átti sér stað í húsinu

Ránið á Anne-Elisabeth – Eitthvað dramatískt átti sér stað í húsinu

Pressan
27.02.2019

Norska lögreglan fann sterkar vísbendingar um að Anne-Elisabeth hefði verið rænt þegar heimili hennar var rannsakað í upphafi rannsóknar málsins. Inni á baðherbergi fundust greinileg ummerki um átök og síðan er að sjá að einhver, væntanlega Anne-Elisabeth, hafi verið dregin í gegnum húsið og út. Vg.no skýrir frá þessu. Segir blaðið að ummerkin gefi ákveðna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af