fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Lausafé

Reykjanesbær í lausafjárvanda

Reykjanesbær í lausafjárvanda

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á reglubundnum fundi sínum í morgun að sveitarfélagið myndi leita eftir skammtímafjármögnun, með höfuðstól allt að einum milljarði króna, vegna tímabundins lausafjárvanda. Er vandinn til kominn af þeirri ástæðu að í þessum mánuði er byrjað að innheimta fasteignagjöld vegna þessa árs og hægst hefur töluvert á fjárstreymi inn á reikninga sveitarfélagsins síðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af