fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Launþegar

Lögmaður telur fyrirtækjum heimilt að skikka fólk í skimun vegna kórónuveirunnar

Lögmaður telur fyrirtækjum heimilt að skikka fólk í skimun vegna kórónuveirunnar

Fréttir
23.07.2021

Tilvik hafa komið upp hér á landi þar sem fyrirtæki hafa beint þeim tilmælum til starfsfólks, sem kemur frá útlöndum, að það mæti ekki til vinnu fyrr en það hefur farið í sýnatöku vegna kórónuveirunnar. Lára V. Júlíusdóttir, hæstaréttarlögmaður og sérfræðingur í vinnurétti, telur að atvinnurekendum sé heimilt að krefjast þess að starfsfólk fari í Lesa meira

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

300 starfsmenn IKEA sviknir um bónusgreiðslur: „Mikill urgur og óánægja í starfsmönnum“

Fréttir
05.07.2019

Hjá mörgum fyrirtækjum þekkist það að greiða starfsfólki bónusa af ýmsu tagi, til dæmis fyrir mætingu, fyrir góðan árangur í starfi, þegar fyrirtækið nær ákveðnum markmiðum og annað slíkt. IKEA hefur í nokkur ár greitt starfsmönnum sínum bónus fyrir mætingu, svokallaðan viðverubónus. Greiðslan er ekki skyldugreiðsla samkvæmt kjara- og/eða ráðningarsamningum heldur einfaldlega úrræði sem yfirmenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af