Orðið á götunni: Áslaug Arna: flokkurinn missti talsamband við fólk – gleymdi launþegum, íþróttum og atvinnulífinu
EyjanFyrir 3 dögum
Sjálfstæðisflokkurinn missti talsamband við fólk, sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Eyjunnar. Hún er í framboði til formanns í flokknum á landsfundi í lok þessa mánaðar. Það er skiljanlegt að frambjóðandinn vilji reyna að skilgreina vanda flokksins, sem hefur fallið í fylgi úr 36 prósentum niður í 21 prósent, frá Lesa meira