fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

launamál

Gagnrýna harðlega há laun æðstu yfirmanna skólamála hjá borginni – „Borgarstjóri ætti kannski að líta sér nær“

Gagnrýna harðlega há laun æðstu yfirmanna skólamála hjá borginni – „Borgarstjóri ætti kannski að líta sér nær“

Fréttir
16.10.2024

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, Marta Guðjónsdóttir og Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, gagnrýndu harðlega há laun yfirstjórnar skóla- og frístundasviðs borgarinnar á fundi ráðsins síðasta mánudag. Meðallaun yfirstjórnarinnar sem alls er skipuð átta manns voru tæplega 1,8 milljónir króna á mánuði á síðasta ári. Segja fulltrúarnir að í ljósi þessa séu umdeild orð Einars Lesa meira

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum

Pressan
03.04.2020

Heilbrigðisyfirvöld í Stokkhólmi ætla að virkja sérstakt ákvæði um viðbrögð á hættutímum fyrir starfsfólk á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í borginni. Í ákvæðinu felst að í heilan mánuð verður venjuleg vinnuvika starfsfólksins 48 klukkustundir. Á móti verður tímakaupið hækkað í 220 prósent af venjulegu tímakaupi. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið tilkynnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af