Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember
EyjanMorgunblaðið hefur að undanförnu býsnast yfir því að Dagur B. Eggertsson hafi fengið tvöfaldar greiðslur í desember en blaðinu virðist hafa yfirsést að Rósa Guðbjartsdóttir, fyrrum bæjarstjóri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, er sú sem fékk mest af nýjum þingmönnum sem koma úr umhverfi sveitarstjórna. Rósa fékk samtals 5,8 milljónir króna í laun í desember, Dagur, Pavel Lesa meira
Danskir lífeyrissjóðir gagnrýna laun stjórnenda í atvinnulífinu – „Bara af því að það er mikið af peningum á maður ekki að taka þá alla“
PressanTveir af stærstu fjárfestum Danmerkur, lífeyrissjóðirnir LD Fonde og AkademikerPension, telja að laun æðstu stjórnenda fyrirtækja, sem eru skráð á hlutabréfamarkaði, séu ekki nægilega gegnsæ og að bónusar þeirra séu alltof háir. Segja má að þessir stóru fjárfestar hafi nú hrundið af stað atlögu að háum launagreiðslum til stjórnenda fyrirtækja í Danmörku. Fulltrúar sjóðanna hafa á þessu ári greitt atkvæði gegn Lesa meira