fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Laugavegur

Loka hluta Laugavegar varanlega fyrir bílaumferð – Ásgeir Bolli sakar borgina um mannréttindabrot

Loka hluta Laugavegar varanlega fyrir bílaumferð – Ásgeir Bolli sakar borgina um mannréttindabrot

Eyjan
12.03.2021

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að Laugavegur á milli Frakkastígs og Klapparstígs verði gerður að varanlegri göngugötu. Það sama á við Vatnsstíg frá Laugavegi að Hverfisgötu. Um leið verður allt yfirborð gatnanna endurnýjað. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að fulltrúar meirihlutans hafi bókað að tillagan væri í samræmi við stefnu borgarstjórnar frá því Lesa meira

Framkvæmdastjóri Iceware: Vanhugsað að loka Laugaveginum enda á milli – „Neikvæð áhrif á alla“

Framkvæmdastjóri Iceware: Vanhugsað að loka Laugaveginum enda á milli – „Neikvæð áhrif á alla“

Fréttir
27.02.2020

„Þessi áform þarf að endurskoða strax áður en frekari skaði er skeður,“ segir Aðalsteinn I. Pálsson, framkvæmdastjóri Iceware/Drífu, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar Aðalsteinn um skipulagsmálin við verslunargötur í miðborginni og óskar hann eftir samtali við Dag B. Eggertsson borgarstjóra vegna þeirra. Aðalsteinn hefur talsverðar áhyggjur af áformum um að verslunargötur, Lesa meira

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega

Bolli sakar Dag um hroka: Segir að stöðva verði árásirnar áður en miðbærinn deyr endanlega

Fréttir
20.02.2020

Bolli Kristinsson, athafnamaður sem löngum var kenndur við verslunina 17, vandar Degi B. Eggertssyni borgarstjóra ekki kveðjurnar. Hann segir að tilraun borgaryfirvalda með lokun gatna, með Dag í fararbroddi, hafi mistekist gjörsamlega og valdið gríðarlegu tjóni fyrir fjölda fyrirtækja. Þetta segir Bolli í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en honum verið tíðrætt um stöðu Lesa meira

Bolli er ekki sáttur: „Lok lok og læs frá Hlemmi að Lækjartorgi“ – Ein lengsta göngugata heims

Bolli er ekki sáttur: „Lok lok og læs frá Hlemmi að Lækjartorgi“ – Ein lengsta göngugata heims

Fréttir
06.02.2020

„Nú stendur til að útvíkka lokunarsvæðið og búa til eina lengstu göngugötu heims hér norður við heimskautsbaug. Lok lok og læs frá Hlemmi að Lækjartorgi árið um kring í andstöðu við yfirgnæfandi meirihluta rekstraraðila. Af fenginni reynslu að dæma getur þetta ekki endað með öðru en skelfingu.“ Þetta segir Bolli Kristinsson, athafnamaður sem löngum var Lesa meira

Meirihluti rekstraraðila í miðborginni andvígir göngugötum – Þriðjungur sér ekki fram á áframhaldandi starfsemi

Meirihluti rekstraraðila í miðborginni andvígir göngugötum – Þriðjungur sér ekki fram á áframhaldandi starfsemi

Eyjan
18.06.2019

Alls 30,9 prósent rekstraraðila í miðborg Reykjavíkur telja frekar, eða mjög ólíklegt að fyrirtæki þeirra haldi áfram rekstri í miðborginni að tveimur árum liðnum. Þetta er meðal niðurstaða netkönnunar Zenter sem gerð var meðal rekstraraðila í miðborg Reykjavíkur dagana 9. maí til 7. júní. Þeir sem töldu mjög líklegt að rekstur þeirri héldi áfram að Lesa meira

Hulda segir ólíft í miðbænum: „Þetta er búin að vera ein sorgarsaga“

Hulda segir ólíft í miðbænum: „Þetta er búin að vera ein sorgarsaga“

Eyjan
07.01.2019

Hulda Hauksdóttir, eigandi Flash á Laugavegi 54, gagnrýnir Dag B. Eggertsson og Reykjavíkurborg vegna þess hvernig komið er fyrir Laugaveginum og miðbænum. Hulda birtir myndir af utangarðsfólki sem hún kom að í bílastæðahúsi á leið sinni til vinnu, sem virðist hafa sótt sér skjól þangað og segist ekki hissa á því að fólk veigri sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af