fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Laugarvatn

Hjólhýsaeigendur á Laugarvatni fá ekki skaðabætur

Hjólhýsaeigendur á Laugarvatni fá ekki skaðabætur

Fréttir
13.10.2020

Sveitarstjórnin í Bláskógabyggð hefur ákveðið að á næstu tveimur árum verði hjólhýsasvæðið við Laugarvatn rýmt. Ástæðan er vegna öryggismála en verið er að bregðast við ábendingum lögreglustjórans á Suðurlandi, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar að sögn Ástu Stefánsdóttur sveitarstjóra. Jóhannes Helgi Bachmann, hefur boðist til að taka yfir hjólhýsasvæði yfir og sjá um endurbætur og uppbyggingu á því. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af