Langvarandi nágrannaerjur í Laugardal – Hafði sigur vegna leka af völdum framkvæmda nágrannans
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi leyfi sem byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar veitti íbúa í Laugardal til ýmissa framkvæmda á lóð sinni. Var nágranni eigandans afar ósáttur við framkvæmdirnar og sagði þær meðal annars hafa valdið því að vatn læki niður á hans lóð. Hafa nágrannarnir deilt í töluverðan tíma og hafa mál þeirra áður Lesa meira
Hundruð undirskriftir safnast á stuttum tíma gegn byggingu nýs skóla í Laugardal
FréttirÁ sjötta hundrað íbúa í Laugardal hafa skrifað undir undirskriftalista til að koma í veg fyrir stofnun safnskóla í hverfinu. Listinn var stofnaður í gær og gildir aðeins til mánaðarloka. „Við undirrituð, íbúar og áhugafólk um skólastarf í Laugardal, skorum á borgaryfirvöld að staðfesta fyrri ákvörðun um að byggt verði við Langholtsskóla, Laugalækjarskóla og Laugarnesskóla Lesa meira