TÍMAVÉLIN: Kakkalakkafaraldur í Laugardalslaug
Fókus06.05.2018
Um miðjan áttunda áratuginn háðu sundlaugarverðir í Laugardal mikið stríð við kakkalakka sem herjuðu á búningsherbergin. Fyrst varð vart við óværuna í september árið 1975 og svo aftur í júlí ári seinna. Stefán Kristjánsson, fulltrúi ÍTR, sagði við Vísi að líklegast væri að þeir hefðu borist með farangri einhvers gestsins og erfiðlega gengi að sigrast Lesa meira