fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

laugarás

Uppnám og skiptar skoðanir í Laugarási vegna manns sem hótar að fanga ketti – „Ég veit að þetta er svolítið heit kartafla“

Uppnám og skiptar skoðanir í Laugarási vegna manns sem hótar að fanga ketti – „Ég veit að þetta er svolítið heit kartafla“

Fréttir
01.06.2024

Nokkurt uppnám en um leið skiptar skoðanir eru í hópi íbúa þorpsins Laugaráss, sem tilheyrir sveitarfélaginu Bláskógabyggð á Suðurlandi, á Facebook vegna manns sem hefur látið það skýrt í ljós í hópnum að hann sé búinn að fá nóg af lausagöngu katta á lóð sinni. Birti hann mynd af búri sem hann keypti og segist Lesa meira

Tíkin Tita var drepin á Laugarási – „Tímaspursmál hvenær þessir hundar ráðast á eitthvað annað“

Tíkin Tita var drepin á Laugarási – „Tímaspursmál hvenær þessir hundar ráðast á eitthvað annað“

Fréttir
11.05.2024

Eigandi lítils hunds sem var drepinn af tveimur hundum inni á lóð nágranna í Laugarási furðar sig á því að lögregla virðist lítið ætla að gera í málinu. Hún segir hundana hafa valdið meiri skaða og óttast um börnin, sem meðal annars koma mörg í Laugarás til að heimsækja dýragarðinn Slakka. Eigandi hundanna tveggja segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af