Nýtt myndband Laufeyjar eftir heimsfrægan leikstjóra frumsýnt
FókusNúna klukkan 13.00 var frumsýnt nýtt myndband við lag tónlistarkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur, Goddess. Aðdáendur Laufeyjar hafa verið að missa sig af spennu fyrir frumsýningunni og það er ekki síst vegna þess að myndbandið er í leikstjórn hinnar kóresku-kanadísku Celine Song. Song, sem er leikstjóri, leikskáld og handritshöfundur, á það sameiginlegt með Laufeyju að frægðarsól Lesa meira
Skiptar skoðanir um kjól Laufeyjar á Golden Globe
FókusTónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er óðum að verða ein af skærustu stjörnum samtímans og hún var meðal gesta á hinni árlegu Golden Globe-hátíð sem fram fór í nótt. Þeir sem ganga rauða dregilinn eru undir smásjá tískuheimsins og þurfa að upplifa miskunnarlausa gagnrýni. Laufey skartaði kjól frá Rodarte og klassískt skart frá Cartier en fyrstu Lesa meira