Ekkert lát á vinsældum laufabrauðsins
Matur20.10.2022
Laufabrauðsframleiðslan er komin á fullt hjá Gæðabakstri og laufabrauð streymir í verslanir núna í október, nóvember og desember. „Við hófum framleiðsluna á ósteiktu laufabrauði en nú er framleiðslan komin yfir í það steikta,“ segir Gísli Þorsteinsson sölu- og markaðsstjóri Gæðabaksturs. Talið er að laufabrauðsgerðina megi rekja til 18. aldar. Minnst er á það í orðabók Lesa meira
Laufabrauð í formi fuglafóðurs fyrir smávinina
Matur25.02.2022
Bónus hefur í samstarfi við Gæðabakstur hafið sölu á afgangs laufabrauði í formi fuglafóðurs. Markmiðið er að sporna gegn matarsóun, draga úr rýrnun og minnka sorp. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í dag er um að ræða laufabrauð sem seldist ekki fyrir síðustu jólahátíð. Því hefur verið endurpakkað í 1,5 kg pakkningar og Lesa meira