fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Latifa

„Horfin“ í þrjú ár – Dularfullar myndir kynda undir umræðu

„Horfin“ í þrjú ár – Dularfullar myndir kynda undir umræðu

Pressan
31.05.2021

„Ég hef verið tekin í gíslingu. Þetta hús er orðið að fangelsi,“ sagði Latifa prinsessa á myndbandsupptöku sem var smyglað út úr „fangelsinu“ hennar í febrúar á þessu ári. Síðan hefur ekkert heyrst né sést til hennar fyrr en á fimmtudaginn. Þá voru birtar myndir af henni á Instagram og aftur á föstudaginn og aftur á laugardaginn.  Latifa er dóttir Sheikh Mohammed bin Rashid Al Maktoum, sem er valdamesti Lesa meira

Dularfulla prinsessuhvarfið – Lífsmerki bárust frá henni – Er haldið fanginni

Dularfulla prinsessuhvarfið – Lífsmerki bárust frá henni – Er haldið fanginni

Pressan
17.02.2021

Ekkert hefur sést til prinsessu Latifa opinberlega í tvö ár. Hún er dóttir Mohammed bin Rashid al-Maktoum, sem er emir í Dubai. En í gær var fjallað um mál Latifa í fréttaskýringaþættinum Panorama á BBC. Þar var sýnt myndband sem sýnir að sögn Latifa. Á upptökunni kemur fram að hún hafi verið numin á brott að skipun föður síns og sé haldið fanginni. Á upptökunni segir hún að henni sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af