fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Látið fólk

Karl konungur græðir á eignum látinna

Karl konungur græðir á eignum látinna

Fréttir
26.11.2023

The Guardian greindi frá því fyrir helgi að Karl konungur Bretlands hafi grætt vel á dauða þúsunda manna í norðvesturhluta Englands. Eignir þessa fólks hafa verið notaðar til að bæta enn við landar-og fasteignaveldi Karls. Þar er um að ræða hið svokallaða Hertogadæmi Lancaster (e. Duchy of Lancaster). Það er samansafn landar- og fasteigna auk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af