fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Lassa hiti

Fundu lífshættulega veiru á Englandi – Getur valdið blæðingum úr leggöngum og meðvitundarleysi

Fundu lífshættulega veiru á Englandi – Getur valdið blæðingum úr leggöngum og meðvitundarleysi

Pressan
10.02.2022

Bresk yfirvöld staðfestu í gær að tveir hefðu greinst með hina lífshættulegu veiru sem veldur Lassa hita (Lassa fever). Veiran getur meðal annars valdið blæðingum úr leggöngum, meðvitundarleysi og dauða. Sjúkdómseinkennin líkjast að mörgu leyti einkennum ebólusmits. Daily Mail og Sky News skýra frá þessu. Fram kemur að veiran hafi fundist í tveimur manneskjum sem komu nýlega til Englands frá vestanverðri Afríku. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af