Hún hvarf á leið í skólann í janúar 1979 – Fyrir 14 dögum leysti lögreglan ráðgátuna
PressanÞann 26. janúar 1979 fór hin 16 ára Kim Bryant í skólann sinn í Las Vegas í Bandaríkjunum. Hún sneri aldrei aftur heim. Þennan dag var hún numin á brott, nauðgað og myrt. Lögreglan komst ekki mikið áleiðis við rannsókn málsins en fyrir 14 dögum leysti hún það loks. Það var ný tækni við rannsókn dna-sýna sem varð til þess Lesa meira
Óhugnanleg uppgötvun í húsi einu
PressanÍ apríl fann lögreglan í Las Vegas lík grafið í garði þar í borg. Það reyndist vera lík Lucille Payne. Lögreglan telur að hún hafi látist á heimili sínu og legið þar í tvö ár án þess að nokkur uppgötvaði að hún væri látin. En síðan hafi hópur heimilislausra fundið lík hennar og ákveðið að Lesa meira
Endaði næturskemmtun í Las Vegas með að Ronaldo nauðgaði konu? Dómari hefur komist að niðurstöðu um framhald málsins
433SportEndaði næturskemmtun Cristiano Ronald í Las Vegas fyrir 12 árum með því að hann nauðgaði Kathryn Mayorga? Þessari spurningu hefur oft verið varpað fram eftir að Mayorga endurtók ásakanir um þetta fyrir þremur árum og höfðaði einkamál gegn Ronaldo þar sem hún krafðist hárra bóta. Nú hefur dómari í Nevada komist að niðurstöðu í málinu. Lesa meira
Neyðarástand í Las Vegas – Skortur á klinki
PressanÞað má segja að neyðarástand ríki í spilavítum í Las Vegas. Ástæðan er að vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur magn smámyntar í umferð snarminnkað. Þetta hefur áhrif á spilavítin sem gera mikið út á spilakassa sem þarf að nota klink í. Hér í Evrópu erum við vön að geta greitt með kortum næstum hvar sem er en Lesa meira
Þess vegna myrti hann 58 manns í Las Vegas – Óhugnanlegar upplýsingar í skýrslu lögreglunnar
PressanÞann 1. október 2017 skaut Stephen Paddock 58 manns til bana og særði um 900 á kántríhátíð í Las Vegas í Bandaríkjunum. Lögreglan náði ekki að handsama hann því hann framdi sjálfsvíg áður en lögreglumenn ruddust inn á hótelherbergið þar sem hann hafði komið sér fyrir og skaut á hátíðargesti. Lítið hefur verið vitað um Lesa meira