fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Lars von Trier

Frumsýning RIGET EXODUS eftir Lars von Trier á Viaplay á morgun, sunnudagskvöld

Frumsýning RIGET EXODUS eftir Lars von Trier á Viaplay á morgun, sunnudagskvöld

Fókus
08.10.2022

Óútskýranlegir atburðir og yfirnáttúruleg öfl eru að verki í stiklunni að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier, sem frumsýnd verður á Viaplay á morgun sunnudagskvöld. Alheimsfrumsýningin á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum vakti mikla lukku meðal gagnrýnenda og nú getum við með ánægju sýnt ykkur stikluna að RIGET EXODUS eftir Lars von Trier. Endurbættar útgáfur af RIGET Lesa meira

Manstu eftir þáttunum um Riget? Nýir þættir væntanlegir

Manstu eftir þáttunum um Riget? Nýir þættir væntanlegir

Pressan
18.05.2021

Eflaust muna einhverjir eftir dönsku sjónvarpsþáttunum „Riget“ sem RÚV sýndi fyrir rúmum tveimur áratugum. Þetta eru þættir sem Lars von Trier gerði. Söguþráðurinn er mjög dularfullur og dökkur en þættirnir gerast á danska Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Nýlega var tilkynnt að þriðja þáttaröðin fari í loftið á næsta ári og verður það síðasta þáttaröðin. Það eru Zentropa, Lesa meira

Lars von Trier gengur of langt: Yfir 100 manns löbbuðu út af frumsýningu

Lars von Trier gengur of langt: Yfir 100 manns löbbuðu út af frumsýningu

15.05.2018

Danski leikstjórinn Lars von Trier verður seint þekktur fyrir að gera öllum til geðs og virðist kunna lagið á því að valda uppnámi á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en í gær frumsýndi hann nýjustu mynd sína, The House that Jack Built við afleitar viðtökur sýningargesta. Yfir 100 manns löbbuðu út af sýningunni og létu ýmsir gestir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af