Miklar vangaveltur um dauða Lars Vilks – Slys eða morð?
PressanSíðdegis á sunnudaginn lenti ómerktur lögreglubíll í árekstri við flutningabíl á E4 hraðbrautinni nærri Markaryd í Svíþjóð. Í lögreglubílnum var listamaðurinn Lars Vilks ásamt tveimur lögreglumönnum sem önnuðust öryggisgæslu hans en hann naut sólarhringsverndar lögreglunnar. Vilks og lögreglumennirnir létust í árekstrinum. Ekki eru allir sannfærðir að um slys hafi verið að ræða og vísa þar til að margir vildu Vilks feigan. Það kviknaði í lögreglubílnum Lesa meira
Múhameðsteiknarinn Lars Vilks lést í gær ásamt tveimur lögreglumönnum
PressanSænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks lést síðdegis í gær í umferðarslysi á E4 hraðbrautinni nærri Markaryd í Svíþjóð. Hann var í ómerktum lögreglubíl ásamt tveimur lögreglumönnum sem gættu hans. Þeir létust einnig. Lars var 75 ára. Sænska lögreglan skýrði frá þessu á heimasíðu sinni. Sænskir fjölmiðlar segja að lögreglubíllinn virðist hafa verið á öfugum vegarhelmingi þegar hann lenti framan á vöruflutningabíl um Lesa meira
Þrír Norðurlandabúar eru á dauðalista al-Kaída
PressanÁ dauðalista hryðjuverkasamtakanna al-Kaída eru nú að minnsta kosti þrír Norðurlandabúar. Í vefritinu One Ummah beina samtökin nú spjótum sínum að franska ádeiluritinu Charlie Hebdo sem endurprentaði nýlega skopmyndir af spámanninum Múhameð. Auk þess eru áhangendur hryðjuverkasamtakanna hvattir til að ráða fjóra nafngreinda menn af dögum. Einn þeirra er Rasmus Paludan, leiðtogi Stram kurs í Danmörku, en hann er þyrnir í augum margra múslima vegna andúðar hans Lesa meira