fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Lars Løkke Rasmussen

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Eyjan
23.09.2024

Þó nokkurt uppnám hefur í stjórnmálalífi Danmerkur eftir að nokkrum starfsmönnum miðjuflokksins Moderaterne var fyrr í dag sagt upp störfum. Flokkurinn á sæti í ríkisstjórn landsins og formaður hans er Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra. Flokkurinn var stofnaður fyrir síðustu kosningar en formaðurinn hafði yfirgefið hinn frjálslynda Venstre sem hann hafði áður leitt. Einn þingmanna Moderaterne Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af